Opna - Velja - Njóta
Dásamleg fótsnyrting á Snyrtistofunni Öldu
Óskaskrín
Yndislegt fótadekur – Snyrtistofan Alda
Handhafi Óskaskrínsins er boðið að koma í dásamlegt fótadekur sem veitir vellíðan og slökun í senn. Fæturnir eru baðaðir upp úr mildu sápuvatni. Neglur og naglabönd snyrt, húðin einnig snyrt. Húðin er mýkt með kornakremi. Að lokum er yndislegt fótanudd sem er gott fyrir alla fætur. Við leggjum áherslu á að þetta verði þín dekurstund í notalegu umhverfi.
Snyrtistofan Alda starfræk bæði á Egilsstöðum og í Neskaupstað. Snyrtistofan var opnuð 5. febrúar 2007 af Öldu Ósk Harðardóttur snyrtifræðimeistara og einnig í Neskaupstað 14. janúar 2017. Við leggjum áherslu á faglega og góða þjónustu í notalegu umhverfi.