Um okkur

Óskaskrín ehf. er framsækið fyrirtæki á gjafavörumarkaði sem hefur að markmiði að bjóða upp á einstakar og spennandi gjafir fyrir viðskiptavini sína.
 

Faldir fjársjóðir
Við leggjum áherslu á að tryggja skemmtilegt, óvenjulegt og gott úrval af upplifunum af ýmsu tagi hjá fjölmörgum þjónustuaðilum víðs vegar um landið, upplifun, ævintýri og þjónustu sem ekki eru alltaf sýnilegir fyrir hinn almenna Íslending.

 

Valfrelsi
Óskaskrín snýst um valkosti, valkosti og enn og aftur valkosti.  Hver tegund af Óskaskríni býður upp á fjölmarga valkosti fyrir þann sem eignast Óskaskrín að gjöf.

 

Virði
Við reynum eins og við getum að búa til óvenjulega valkosti sem eru ekki ætíð aðgengilegir fyrir hvern sem er.  Við reynum að gera þér þína upplifun eins ógleymanlega og mögulegt er.

 
Vinsamlegast hafið samband ef einhverjar spurningar eða athugasemdir koma upp - við gerum okkar besta til að aðstoða sem best hverju sinni.
 
Upplýsingar: 
Óskaskrín ehf.
kt. 540111-1110
Suðurlandsbraut 30 - 4.hæð
108 Reykjavík
 
Opnunartími Óskaskrín ehf 
Opið er fyrir síma 9:00 - 15:00 alla virka daga.
Hægt er að nálgast keypt Óskaskrín milli 9:00 - 15:00 alla virka daga á Suðurlandsbraut 30, 4.hæð (gengið inn að aftan) 
 
Sími: 577 5600
info@oskaskrin.is