Útivist

 

Í Útivist Óskaskríninu er að finna skemmtilegar ferðir fyrir þá sem elska útivist.

Hægt er að velja um fjölbreytt úrval ferða bæði á sjó, landi og lofti, því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Hér að neðan má finna alla þá valkosti sem eru hluti af Útivist Óskaskríninu.
 
GILDIR FYRIR EINN
 

 

 

 
ISK. 34.900

Útivist

Þetta spennandi Óskaskrín inniheldur fjölda valmöguleika með áhugaverðum útivistarmöguleikum ásamt handbók og gjafakorti fyrir einn.
 

Útivist

Fjallahjólaferð

Dagsferð fyrir einn á fjallahjóli eða breiðhjóli (fatbike).
 

Ferðafélagið Útivist

Inneign að upphæð   kr. 34.900 upp í ferð að eigin vali.
 

Laxnes Hestaferðir

Hestaferð að andvirði kr. 34.900 hjá Laxnesi.
 

Fjórhjólaferð um Reykjanes

Ferðin Trip to the moon fyrir einn á fjórhjóli
 

Flúðasigling

Flúðasigling í Austari Jökulsá fyrir einn, hádegismatur og einn bjór eða léttvín með matnum

KAFAÐ AÐ STRÝTUNNI Í EYJAFIRÐI

Kafað að Strýtunni í Eyjafirði fyrir einn.
 

Buggy Adventures

Buggy Original - Klukkutíma buggyferð fyrir tvo