Námskeið

 
 
Viltu læra eitthvað nýtt eða viltu gefa þeim sem þér þykir vænt um inneign á skemmtileg og spennandi námskeið?
 
GILDIR FYRIR EINN
ISK. 16.900

Námskeið

Þetta skemmtilega Óskaskrín inniheldur hin ýmsu námskeið fyrir einn. Í því er að finna garðyrkjunámskeið, ljósmyndanámskeið, námskeið hjá stílista, hin ýmsu námskeið hjá Handverkshúsinu og fleira og fleira.

Námskeið

Qigong lífsorku námskeið

Qigong lífsorkan og gleði í Reykjavík

Námskeið hjá Handverkshúsinu

Inneign að upphæð kr. 15.900 upp í hvaða námskeið sem er.
 

Námskeið hjá Happy Hips

Námskeið hjá Happy Hips í fjórar vikur.

Sápugerð

Námskeið í sápugerð fyrir tvo.
 

Smart Garður

Námskeið um garðhönnun fyrir einn ásamt bókinni Árstíðirnar í garðinum fylgir með.
 

Golfnámskeið hjá Golfnamskeid.is

Skemmtilegt golfnámskeið fyrir kylfinga á öllum getustigum hjá Golfnamskeid.is

KÖFUNARNÁMSKEIÐ Í EYJAFIRÐI

Köfunarnámskeið í Eyjafirði fyrir einn. 

Matjurtanámskeið

Námskeið fyrir einn ásamt bókinni Árstíðirnar í garðinum fylgir með.