Andlitsbað með litun og plokkun
Heilsa og fegurð er alhliða snyrti-, nagla- og fótaaðgerðastofa þar sem einnig er boðið upp á varanlega förðun (tattoo). Markmið okkar er að bjóða upp á fyrsta flokks vörur og faglega þjónustu í fallegu og björtu umhverfi. Sem handhafa Óskaskríns bjóðum við þér að koma til okkar í lúxusandiltsbað, litun og plokkun.
Opna - Velja - Njóta
Gildir fyrir
Lúxusandlitsbað ásamt litun og plokkun.
Hvenær
Opið allt árið. Kynntu þér opnunartíma nánar á heilsaogfegurd.is
Vefmiðlar