Bergsson Mathús

  • Bergsson Mathús

Bergsson mathús hefur frá opnun árið 2012 verið vinsæll áningarstaður Reykvíkinga og ferðamanna sem er ekki sama um hvað þeir borða. Við leggjum áherslu á að maturinn sem við búum til sé alltaf úr úrvals hráefni, hvort sem það er morgunverður, hádegisverður eða kökurnar okkar sem eru fyrir löngu orðnar frægar. Við erum vinir grænmetisætunnar, leggjum mikið upp úr því að vera með góð fersk salöt og þó matseðillinn sé stuttur er alltaf kostur fyrir þá sem eru vegan.
Hjá okkur er notalegt andrúmsloft allan daginn

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir
Brunch diskar fyrir tvo ásamt safa

Bröns fyrir tvo - 6.490 kr.

Upplifunin er hluti af Bröns fyrir tvo Óskaskríninu

Hvar

Bergsson Mathús
Templarasundi 3,
101 Reykjavík

Hvenær

Brunch er afgreiddur frá 7-11 á virkum dögum og til kl. 16 helgar.

Bókanir

Bergsson Mathús
Templarasundi 3,
101 Reykjavík

Sími: 571-1822
info@bergsson.is
www.bergsson.net