Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Tveir Lúxusborgarar með frönskum, sósu og gosi að eigin vali, með kaffi á eftir.

Óskaskrín

Bike Cave

Einkunnarorð okkar eru hjól / næring / samvera. Kósí staður, alls konar góður og ódýr matur, vegan borgarar, gott kaffi og æðislegar vöfflur. Eitthvað fyrir alla.
Á Bike Cave er gott að setjast niður og lifa og njóta, kíkja á netið, horfa á reiðhjóla- og mótorsport á flatskjá, spjalla um hjól eða hvað sem er við gesti og gangandi. Hjá okkur skiptir þú öllu máli.

Burger fyrir tvo - 5.900 kr.

Upplifunin er hluti af Burger fyrir tvo Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Hjólafólki fjölgar stöðugt og við erum svo ljónheppin að vera í miðri hjólabrautinni sem liðast eins og snákur í gegnum Reykjavíkurborg.

Hvar

Einarsnes 36
102 Reykjavík
Sími: 770-3113

cavewoman@bikecave.is
www.bikecave.is/

Hvenær

Opið alla daga frá kl. 11-22