Bjórskólinn

  • Bjórskólinn

Bjórskóli Ölgerðarinnar er 3½ klukkustundar skemmtilegt námskeið þar sem fróðleiksþorstanum er svalað á fleiri en einn máta. Nemendur fá að fræðast um sögu bjórsins, hráefnin, bruggferlið og mismunandi bjórstíla. Yfir 8 tegundir eru smakkaðar með tilliti til litar, lyktar og bragðs sem einkenna hvern stíl. Bjórskólakennararnir miðla af þekkingu sinni á lifandi og skemmtilegan hátt og gera kvöldið að ógleymanlegri upplifun.
 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Sæti á tvö námskeið fyrir einn. Opna

Námskeið - 15.900 kr.

Upplifunin er hluti af Námskeið Óskaskríninu

Hvenær

Alla fimmtudaga kl. 20.00. Nauðsynlegt er að bóka í Bjórskólann með nokkra daga fyrirvara. Tilgreinið númer á Óskaskrínskorti við bókun.

Bókanir

Sími: 412 8000

gestastofa@gestastofa.is

gestastofa.is