Bröns fyrir tvo

Má bjóða þér að taka þér tíma frá daglegu amstri, setjast niður í notalegu umhverfi, horfa á iðandi mannlífið þeytast hjá og njóta góðra veitinga og þjónustu – að slaka á og njóta?

Bröns fyrir tvo Óskaskrín hefur upp á að bjóða girnilega valkosti sem hægt er að velja á milli.

ISK. 6.490

Bröns fyrir tvo

Bröns fyrir tvo

Bergsson Mathús

Brunch diskar fyrir tvo ásamt safa

Landnámssetrið

Aðgangur fyrir tvo á sýningu og hádegishlaðborð

Kaffi París

Brunch réttur fyrir tvo með kaffi og safa að eigin vali

The Coocoo's Nest

Dögurður fyrir tvo að eigin vali

Brewdog

BBQ Brunch fyrir tvo

Bryggjan Brugghús

Brönshlaðborð fyrir tvo ásamt kaffi, smoothie og djús

Geysir Bistro

Geysir bröns fyrir tvo