Bryggjan Brugghús

  • Bryggjan Brugghús

Bryggjan brugghús er bistro, bar og fyrsta sjálfstæða handverksbruggverksmiðjan á Íslandi, staðsett við gömlu höfnina í Reykjavík.
Hönnun veitingastaðarins, sem sækir innblástur í menningu og sögu íslensks sjávarútvegs, er hvort tveggja í senn retro og nútímaleg. Komdu við og njóttu töfranna sem við framköllum í bruggverksmiðjunni okkar og upplifðu einstakt og lifandi andrúmsloft við gömlu höfnina í Reykjavík.

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir
Brönshlaðborð fyrir tvo ásamt kaffi, smoothie og djús

Bröns fyrir tvo - 6.490 kr.

Upplifunin er hluti af Bröns fyrir tvo Óskaskríninu

Áhugavert

Við bjóðum upp á nýbruggaðan handverksbjór, beint úr brugghúsinu, samhliða fjölbreyttum matseðli sem samanstendur af íslensku sjávarfangi og hefðbundnum bistroréttum. Bryggjan brugghús býður upp á óviðjafnanlega upplifun á fallegum stað við gömlu höfnina í Reykjavík, steinsnar frá miðbænum. 

Gott að vita

Ekki er þörf á að panta borð í brönsinn.

Hvar

Bryggjan Brugghús
Grandagaður 8,
101 Reykjavík
Sími: 456-4040

Hvenær

Allar helgar,
laugard. og sunnud. kl. 12.00 - 15.00

Bókanir

Bryggjan Brugghús
Grandagarði 8,
101 Reykjavík
Sími: 456 4040

https://www.dineout.is/restaurant?id=28&isolation=true