Buggy Adventures

  • Buggy Adventures

Buggyferð við Esjuna 

Klukkutíma ævintýri fyrir tvo með Buggy Adventures. Stórskemmtileg ferð um Esjurætur þar sem adrenalínið er keyrt í botn í buggybíl. Farið er í gegnum skemmtilega buggybraut, yfir hóla og hæðir, ár og læki og sullað í drullu. Hjálmar, gallar, vettlingar og stígvél á staðnum.

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Buggyferðin - Buggy Original fyrir tvo

Útivist - 34.900 kr.

Upplifunin er hluti af Útivist Óskaskríninu

Hvenær

Þessi ferð er farin allt árið og tekur klukkutíma og korter með göllun. Tilgreinið númer á Óskaskrínskorti við bókun.

Bókanir

Buggy Adventures

Kistumelur 9

116 Reykjavík

Sími: 533 6003

info@buggyadventures.is

buggyadventures.is