Dekur Fótsnyrting

  • Dekur Fótsnyrting

Dekur Fótsnyrting að hætti Fegurð snyrtistofu.

Fótabað með ilmolíum, neglur snyrtar og allt sigg er tekið. Fætur eru skrúbbaðir með grófum saltskrúbb og nuddaðir með mýkjandi og nærandi kremi.

Einstakt dekur fyrir þínar fætur.

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Dekur fótsnyrting að hætti Fegurð snyrtistofu fyrir einn

Dekurstund - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu

Gott að vita

Snyrtistofan Fegurð er alhliða snyrtistofa. Hún býður viðskiptavinum sínum upp á bestu fáanlegu andlits- og líkamsmeðferðir sem í boði eru á markaðinum í dag.

Snyrtistofan Fegurð

Fegurð mun bjóða upp á framúrskarandi ráðgjöf til viðskiptavina hvort sem snýr að vali meðferðar á stofu eða vörunotkun heima fyrir.

Bókanir

567-6677

fegurd@fegurd.is

www.fegurd.is

Hvar

Linnetsstígur 2

220 Hafnarfjörður