Dekur fyrir bílinn

  • Dekur fyrir bílinn

Starfsmenn okkar hafa yfir tveggja áratuga reynslu í bílaþvotti og meðhöndlun bílalakks. Við vinnum aðeins með hágæða vörur, leggjum ríka áherslu á fagleg og vönduð vinnubrögð og leggjum metnað í að skila verkefnum vel af okkur. 

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Alþrif og bón fyrir fólksbíl + felguhreinsun og RainX á rúður

Töffari - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Töffari Óskaskríninu

Hvar

VIP filmuísetningar ehf
Eldshöfði 16, 110 Reykjavík

Hvenær

10-18 alla virka daga, eða eftir pöntunum.

Bókanir

Best er að hringja og bóka tíma í síma 691-8222