Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Ævintýraleg andlitsmeðferð með ávaxtasýrum.

Óskaskrín

Endurnýjandi andlitsmeðferð

Við bjóðum upp á öfluga andlitsmeðferð sem er í senn slakandi og endurnýjandi. Meðferðin byrjar á róandi og slakandi ilmhjúp. Þá tekur við yfirborðshreinsun húðarinnar og hún undirbúin fyrir sýruna. Þá er sýran sett á og beðið í allt að 10 mínútur. Þegar sýran hefur verið fjarlægð hefst slakandi og endurnærandi andlits- og herðanudd sem lýkur með yndislegu höfuðnuddi. Þá er sérvalinn maski borinn á sem valinn er fyrir hverja húðgerð. Meðferðinni lýkur svo með viðeigandi dagnæringu.
 

Eðal Dekur - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Eðal Dekur Óskaskríninu

Magn
 

Hvenær

Opið virka daga 10.00 - 18.00. Munið að panta með fyrirvara og muna að afpanta tímalega ef breytingar verða.

Bókanir

Snyrtistofan Dimmalimm

Hraunbæ 102a (fyrir aftan Árbæjarblóm),

110 Reykjavík

Einungis er tekið við bókunum í síma Sími: 557 5432

dimmalimm.is