Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Inneign að upphæð kr. 34.900 upp í ferð að eigin vali.

Óskaskrín

Ferðafélagið Útivist

Ferðafélagið Útivist er áhugafélag um ferðalög um náttúru Íslands og býður upp á fjölbreyttar ferðir í skemmtilegum félagsskap. Allt árið er boðið er upp á gönguferðir við allra hæfi í dagsferðum og helgarferðum. Yfir sumartímann er boðið upp á lengri göngur þar sem gengið er nokkra daga í senn. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í fjölbreyttri flóru gönguferða. Einnig stendur félagið fyrir hjólaferðum og jeppaferðum þar sem þátttakendur ferðast á eigin jeppum undir leiðsögn. 

Útivist - 34.900 kr.

Upplifunin er hluti af Útivist Óskaskríninu

Magn
 

Hvenær

Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 12.00 - 17.00.

Bókanir

Ferðafélagið Útivist

Laugavegi 178,

105 Reykjavík

Sími: 562 1000

utivist@utivist.is

utivist.is