Fjölskyldustund með íslenska hestinum

  • Fjölskyldustund með íslenska hestinum

Skemmtileg klukkustundar samvera með hestum fyrir alla fjölskylduna.  Við fræðumst um hrossin, kembum þeim, setjum hnakkinn á, skellum okkur aðeins á bak inn í reiðskemmu og eigum skemmtilega og fróðlega stund með hestunum okkar.  Upplifunin er sniðin að öllum aldri og ólíkum getustigum. 

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir 
Fjölskyldustund með íslenska hestinum (gildir fyrir fjóra)

Fyrirtækja Glaðningur III - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Fyrirtækja Glaðningur III Óskaskríninu

Gott að vita

Takmark okkar er að fjölskyldan eigi skemmtilegan dag saman og njóti öryggis og nærveru með indælu hestunum okkar.

Hvar

Langhús horse tours
Langhúsum
570 Fljótum

Sími: 847 8716

icelandichorse@icelandichorse.is
www.icelandichorse.is 

Hvenær

Flesta daga sumarsins