Fjórhjólaævintýri
Frábær fjórhjólaferð fyrir þá sem vilja láta reyna á hjólin upp hóla og hæðir í gegnum hraun og upp á milli fjalla þar sem útsýnið er ógleymanlegt yfir Bláa Lónið og nánast allt Reykjanesið. Frábært útsýni og ævintýranleg leið um svæði
sem fáir hafa heimsótt.
Opna - Velja - Njóta
Gildir fyrir:
Fjórhjólaferð fyrir einn fullorðinn í 60 mínútur á einu hjóli ásamt leiðsögn og köldum drykk í lok ferðar.
Áhugavert
Að njóta náttúrunnar og komast út í hraun á fjórhjóli, gerir daginn að eftirminnilegu ævintýri sem hentar öllum.
Gott að vita
4X4 Adventure Iceland leggur til hjálma, kuldagalla og hanska. Munið að koma með hlýja skó. Ökumenn verða að hafa gild ökuskírteini.
Hvar
Farið frá Þórkötlustöðum 3, Grindavík.
Hvenær
Flesta daga ársins. Munið að panta með fyrirvara!
Bókanir
4X4 Adventure Iceland Sími: 857 3001 info@atv4x4.is
Vefmiðlar