Fótsnyrting með gellökkun

  • Fótsnyrting með gellökkun

Á meðan fótsnyrtingin fer fram lætur þú fara vel um þig í nuddstól með notalegu nuddi á baki og á herðum. Meðferðin byrjar á notalegu fótabaði, síðan eru neglur klipptar, naglabönd hreinsuð og hælar pússaðir. Fætur eru skrúbbaðir og nuddaðir með næringarríkum maska. Við bjóðum upp á mikið úrval af gellakki sem helst vel á nöglum í nokkrar vikur. Hægt er að hoppa beint í lokaða skó eftir meðferð.

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Fótsnyrting með gellökkun

Dekurstund - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu

Áhugavert

Snyrtistofan The Beauty Lounge By She býður uppá helstu snyrtimeðferðir og fagmennsku. Vatn og Kaffi ásamt súkkulaði frá Nóa síríus er í boði fyrir alla kúnna. Erum með opið Wifi fyrir viðskiptavini.

Hvar

Beauty Lounge by She
Síðumúla 34
107 Reykjavík
s: 788-5757


https://www.facebook.com/Beautyloungebyshe

Hvenær

Opnunartími er 9-21 alla virka daga

Bókanir

Tímabókanir inn á  www.noona.is/beautylounge 
Gegnum Noona appið eða í síma 788-5757