Geysir Bistro

  • Geysir Bistro

Geysir Bistro er staðsett í miðju hringiðunnar í hjarta Reykjavíkur. Á Geysi Bistro er boðið uppá fjölbreyttan matseðil með áherslu á íslenska sérrétti í bland við rétti með alþjóðlegu ívafi. Við leggjum metnað okkar í ferskleika, fjölbreytni og fagmennsku. Við notum ferskt íslenskt hráefni í alla okkar rétti. Hvort sem löngunin er í gómsæta máltíð í hádeginu eða í notalega kvöldstund, í litlum eða stórum hópi býður Geysir Bistro þig velkomin í þægilegt evrópst andrúmsloft.

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Geysir bröns fyrir tvo

Bröns fyrir tvo - 6.490 kr.

Upplifunin er hluti af Bröns fyrir tvo Óskaskríninu

Hvar

Geysir Bistro
Aðalstræti 2, 101 Reykjavík
geysir@geysirbistro.is
geysirbistro.is
Sími: 517 4300

Hvenær

Í boði alla laugardaga og sunnudaga milli klukkan 11:30 - 15:00