Glaðningur

 
 
Viltu fara á námskeið með maka eða vini eða jafnvel gista á hóteli eða fara út að borða?
 
GILDIR FYRIR TVO
 
ISK. 16.900

Glaðningur

Glaðningur fyrir tvo er fjölbreyttasta Óskaskrínið okkar en þar er að finna námskeið, útivist, hótelgistingu, kvöldverð og margt fleira fyrir tvo.
 

Glaðningur

Hótel Blanda

Gisting fyrir tvo með morgunverði

Blönduós

 

Hótel Laxá

Gistinótt fyrir tvo ásamt morgunverði.
 

Golfnámskeið hjá Golfnamskeid.is

Skemmtilegt golfnámskeið fyrir kylfinga á öllum getustigum hjá Golfnamskeid.is

Hótel Laugarbakki

Ein gistinótt fyrir tvo í tveggja manna herbergi

Lambastaðir Guesthouse

Tveggja manna herbergi í eina nótt ásamt morgunverðarhlaðborði.

Myndó ljósmyndastofa

Myndatöku fyrir einn eða tvo. Innifalið er myndataka, úrvinnsla mynda, hýsing á heimasíðu, skoðunartími og ein stækkun 13 x 18 cm.

Kryddupplifun

Námskeið um kryddjurtarækt fyrir tvo ásamt bókinni Árstíðirnar í garðinum eða Aldingarðurinn, ávaxtatré og  berjarunnar fylgir með. 

KRYDD Veitingahús

4 rétta kvöldverður að hætti KRYDD

FJALLSÁRLÓN Iceberg Boat Tours

Bátsferð um Fjallsárlón fyrir tvo auk hressingar á veitingastaðnum Frost.

Public House Gastropub

Óvissuferð fyrir 2

Von mathús

4ra rétta kvöldverður fyrir tvo. 

Hótel Eskifjörður

 Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði

Jörgensen Kitchen & Bar

Þrírétta kvöldverður fyrir tvo að hætti kokksins á Jörgensen Kitchen & Bar

Matur og drykkur

5 rétta kvöldverður fyrir tvo að hætti kokksins

Kayaksigling með Kontiki frá Stykkishólmi

Tveggja klukkustunda kayaksigling með Kontiki fyrir tvo frá Stykkishólmi á Snæfellsnesi

Hydrafloat -þyngdarlaust flot og 15mín í þerapíu nuddstól fyrir tvo

1 tími í þyngdarlaust flot hjá Hydrofloat Spa ásamt 15 mín í þerapíu nuddstól fyrir tvo 

Grímur Hótel

 Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði

Miðgarður by Center Hotels

Ein gistinótt ásamt morgunverði fyrir tvo á Miðgarður by Center Hotels

Nauthóll

3ja rétta kvöldverður að hætti Nauthóls.

Riðið um svarta sanda

Riðið um svarta sanda Fljótanna. Gildir fyrir tvo

Hella Horse Rental

Klukkutíma Hestaferð fyrir tvo

Hotel South Coast

Tveggja manna herbergi í eina nótt ásamt morgunverði.

Krissý ljósmyndastúdíó

20.000kr inneign í myndatöku hjá Krissý ljósmyndastúdíó.  

Icelandic Lava Show - Vík í Mýrdal

Sjóðheit skemmtun fyrir tvo á Icelandic Lava Show, VIP túr á bak við tjöldin ásamt súpu

Bjórböðin spa

  Hjónabað ásamt aðgangi að útipottum

Hótel Örk

Gistinótt fyrir tvo í standard herbergi ásamt morgunverði.

Podcaststöðin

2ja tíma upptökutími í stúdíó hjá Podcaststöðinni með hljóðúrvinnslu 

Gígur restaurant

Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo að hætti kokksins. 

Hótel Hraunsnef

Gistinótt fyrir tvo ásamt morgunverði.
 

Sýningin 1238 og Grána Bistro

Aðgangur að sýningu Söguseturins 1238 ásamt aðal- og eftirrétti fyrir tvo á Grána Bistro

Sápugerð

Námskeið í sápugerð fyrir tvo.
 

Víkingaferð

Frábær 2ja klukkutíma hestaferð um fjallasali Tröllaskagans fyrir tvo

Center Hotels Plaza

Ein gistinótt ásamt morgunverði fyrir tvo á Center Hotels Plaza

Veitingastaðurinn Bakki - Hótel Laugarbakka

Þriggja rétta máltíð fyrir tvo