Glaðningur

 
 
Viltu fara á námskeið með maka eða vini eða jafnvel gista á hóteli eða fara út að borða?
 
GILDIR FYRIR TVO
 
ISK. 16.900

Glaðningur

Glaðningur fyrir tvo er fjölbreyttasta Óskaskrínið okkar en þar er að finna námskeið, útivist, hótelgistingu, kvöldverð og margt fleira fyrir tvo.
 

Glaðningur

KRYDD Veitingahús

4 rétta kvöldverður að hætti KRYDD

Hótel Eskifjörður

 Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði

Bjórböðin spa

  Hjónabað ásamt aðgangi að útipottum

Grímur Hótel

 Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði

Hótel Hraunsnef

Gistinótt fyrir tvo ásamt morgunverði.
 

Hótel Laxá

Gistinótt fyrir tvo ásamt morgunverði.
 

Kryddupplifun

Námskeið um kryddjurtarækt fyrir tvo ásamt bókinni Árstíðirnar í garðinum eða Aldingarðurinn, ávaxtatré og  berjarunnar fylgir með. 

Von mathús

4ra rétta kvöldverður fyrir tvo. 

Sápugerð

Námskeið í sápugerð fyrir tvo.
 

Kaffi Laugalækur

Þriggja rétta máltíð fyrir tvo ásamt vínflösku

Public House Gastropub

Óvissuferð fyrir 2

Hotel South Coast

Tveggja manna herbergi í eina nótt ásamt morgunverði.

Nauthóll

3ja rétta kvöldverður að hætti Nauthóls.

Hótel Blanda

Gisting fyrir tvo með morgunverði

Blönduós