Golfnámskeið hjá Golfnamskeid.is
Margeir Vilhjálmsson er boðinn og búinn til að hjálpa þér að verða betri í golfi. Margeir hóf golfiðkun í Leirunni árið 1985. Margeir er menntaður golfvallafræðingur. Starfaði hjá Golfklúbbi Reykjavíkur frá 1995-2006, fyrst sem vallarstjóri og svo framkvæmdastjóri. Margeir var aðalhugmyndafræðingur að uppbyggingu æfingasvæðisins Bása og hafði umsjón með uppbyggingu Korpúlfsstaðavallar hjá GR. Margeir er með MBA gráðu frá HR og stundar nú nám við golfkennaraskóla PGA.
Opna - Velja - Njóta
Gildir fyrir
Skemmtilegt golfnámskeið fyrir kylfinga af öllum getustigum hjá Golfnamskeid.is
2 skipti fyrir 2 í 30 mínútur í senn.
Gott að vita
Okkar markmið er að gera þig að betri kylfingi. Það er einfalt að verða betri í golfi. En það gerist ekki af sjálfu sér. Þú þarft að leggja á þig vinnu og æfa. En umfram allt Æfa rétt. Kjörið fyrir þá sem eru að byrja til að læra grunnatriðin og fyrir lengra komna til að skerpa á leiknum.
Hvar
Kennt í Básum í Grafarholti.
Bókanir
Bókið tíma á golfnamskeid.is eða með tölvupósti á margeir@golfnamskeid.is
Vefmiðlar