Gourmet

Úrval þriggja til fimm rétta kvöldverða fyrir tvo hjá mörgum af bestu veitingahúsum landsins. Pottþétt gjöf handa öllum sem elska góðan mat, kunna að meta rómantíska stund með ástinni sinni eða ljúffengan kvöldverð með góðum vini.

Hér getur þú valið úrval af ógleymanlegum ævintýrum fyrir bragðlaukana. 

Hér að neðan má finna alla þá valkosti sem þú getur valið úr í Gourmet Óskaskríninu.

Athugið að vín er ekki innifalið með máltíðum nema annað sé tekið fram.

GILDIR FYRIR TVO

 
ISK. 16.900

Gourmet

Þetta Óskaskrín inniheldur fjölda valmöguleika um sælkeramáltíðir á mörgum af bestu veitingahúsum landsins ásamt handbók og gjafakorti fyrir tvo.

Gourmet

KRYDD Veitingahús

4 rétta kvöldverður að hætti KRYDD

Salthúsið Grindavík

3ja rétta kvöldverður fyrir tvo.

Slippurinn Vestmannaeyjum

5 rétta seðill fyrir tvo að hætti Slippsins

Matarkjallarinn

3ja rétta máltíð að hætti kokksins fyrir tvo

Matur og drykkur

5 rétta kvöldverður fyrir tvo að hætti kokksins

Tryggvaskáli Selfossi

3ja rétta kvöldverður fyrir tvo að hætti hússins.

Humarhúsið

Haf og Hagi (Surf n´ Turf) veisla fyrir tvo. Humarsúpa, Naut og Maine humar, ásamt ljúffengri súkkulaðiköku

Veitingastaðurinn Bakki - Hótel Laugarbakka

Þriggja rétta máltíð fyrir tvo

Rub23 - Akureyri

Fjögurra rétta ævintýraferð um eldhúsið, flott sushi - ferskur fiskur - gott kjöt - fallegur eftirréttur

Nielsen restaurant - Egilsstaðir

Gildir fyrir 3ja rétta seðil að hætti kokksins, ásamt kaffi/te með eftirrétti

Von mathús

4ra rétta kvöldverður fyrir tvo. 

Englendingavík - Borganes

3ja rétta kvöldverður fyrir tvo.
 

Narfeyrarstofa Stykkishólmi

3ja rétta kvöldverður fyrir tvo.
 

Nauthóll

3ja rétta kvöldverður að hætti Nauthóls.

Hafið Bláa - Ölfus

3ja rétta kvöldverður að hætti kokksins fyrir tvo.

Bjargarsteinn Mathús Grundarfjörður

4ra rétta kvöldverður eftir kenjum kokksins.

Kopar Restaurant

3ja rétta fiskævintýri að hætti Kopars

Hver Restaurant - Hveragerði

3ja rétta kvöldverður af matseðli

Hótel Glymur

3ja rétta máltíð að hætti hússins, fyrir tvo

Strikið Akureyri

3ja rétta kvöldverður fyrir tvo að hætti kokksins og kaffi með eftirréttinum.

Rauða Húsið á Eyrarbakka

3ja rétta kvöldverður fyrir 2 að hætti kokksins.

Gandhi

3ja rétta máltíð að hætti kokksins fyrir tvo ásamt fordrykk