GRACIE ICELAND

  • GRACIE ICELAND

Gracie Iceland hefur starfað síðan 2007. Þar lærir þú Gracie Jiu-Jitsu sem er Brasilískt Jiu-Jitsu með áherslu á sjálfsvarnarmiðaða kennslu. Gracie Jiu-Jitsu var hannað sem sjálfsvarnarkerfi fyrir hinn smáa til að verjast hinum stóra. Í góðum félagsskap lærir þú alvöru sjálfsvörn óháð líkamsburðum, aldri, kyni eða fyrri reynslu. Gracie Jiu-Jitsu er alvöru sjálfsvörn fyrir alla. 

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

2 mánuðir í Gracie Jiu-Jitsu (Brasilískt Jiu-Jitsu)

Námskeið - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Námskeið Óskaskríninu

Áhugavert

Gracie Jiu-Jitsu umbylti heimi sjálfsvarnaíþrótta árið 1993 og var það sem mótaði upphaf UFC.

Gott að vita

Það skiptir ekki máli hvort þú sért í formi eða ekki, ungur eða gamall, karl eða kona. Gracie Jiu-Jitsu er fyrir alla.

Hvar

Við æfum í góðri aðstöðu í Ármúla 19

Hvenær

Nánari upplýsingar um stundaskrá og fleira má sjá á

gracieiceland.is

facebook.com/gracieiceland

Skráning og upplýsingar

info@gracie.is