Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

3ja rétta kvöldverður að hætti kokksins fyrir tvo

Óskaskrín

Hafið Bláa - Ölfus

Hafið Bláa er staðsett á einstökum stað við Óseyrartanga við Ölfusá, rétt við fjöruborðið með óviðjafnanlegu útsýni yfir hafið og eyrarnar. Það er algjörlega ferðalagsins virði að koma við hjá okkur og njóta ljúffengra veitinga úr ferskum sjávarrafurðum ásamt heimabökuðum kökum. Að kvöldverði loknum mælum við með því að fólk bregði sér niður á strönd og gangi eftir sjávarsíðunni.
 

Gourmet - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Gourmet Óskaskríninu

Magn
 

Hvenær

Sumar (júní - sept): 12.00 - 21.00 alla daga Haust, vetur og vor (okt - maí): 12.30 - 17.00 mán - fim 12.30 - 21.00 fös - sun

Bókanir

hafidblaa@hafidblaa.is

hafidblaa.is

Hvar

Óseyrartangi við Ósa
Ölfusá
816 Ölfus