Handsnyrting með lökkun

  • Handsnyrting með lökkun

Snyrtistofan Dimmalimm veitir fyrsta flokks þjónustu í notalegu umhverfi. Sem handhafi Óskaskríns færð þú handsnyrtingu með lökkun. Handsnyrtingin hefst á því að neglur eru klipptar, þjalaðar og bónþjalaðar. Þá eru naglabönd mýkt með heitu vatnsbaði og þau snyrt og klippt eftir þörfum áður en neglur eru lakkaðar. Dimmalimm býður upp á fjölbreytt úrval meðferða þar sem hver og einn ætti að finna eitthvað við sitt hæfi.
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir:

Handsnyrting með lökkun

Dekurstund - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu

Áhugavert

Við bjóðum einnig upp á OPI gelcolor fyrir hendur og fætur, sem er 100% gel formúla sem lítur eins út og naglalakk, með mun meiri glans og góða endingu. Gelcolor er auðvelt í ásetningu og og auðvelt að fjarlægja.

Gott að vita

Dimmalimm býður upp á fjölbreytt úrval meðferða þar sem hver og einn ætti að finna eitthvað við sitt hæfi. Það er okkar markmið að veita í senn persónulega og faglega þjónustu. Komdu til okkar og upplifðu ævintýralega vellíðan!

Hvar

Við erum í Hraunbæ 102a (fyrir aftan Árbæjarblóm), 110 Reykjavík.

Hvenær

Opið virka daga 10.00 - 18.00. Mundu að panta með fyrirvara!

Bókanir

Einungis er tekið við bókunum í síma 557 5432

dimmalimm.is