Hár og smink

  • Hár og smink

Framesi er ítalskt stórfyrirtæki í hárvörum sem hefur það að leiðarljósi að nota eingöngu efni unnin úr heimi náttúrunnar, engin gerviefni, auk þess sem vandlega er gætt að því að forðast ofnæmisvaldandi efni sem er mikilvægt fyrir fagfólk. Markmið Hár og Smink er að halda vel utan um fagfólk í háriðn, stuðla að framþróun  vöru og tryggja velferð viðskiptavina. Námskeið eru nokkrum sinnum á ári til að viðskiptavinurinn fái alltaf það nýjasta í vöruþróun og hártísku.
 
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Klipping og strípur fyrir einn ásamt Morphosis Sublimis Argan Oliu fyrir dömur, en I.Dentyti hárvaxi fyrir herra.

Hvenær

Opið alla virka daga frá kl. 09.00 til 18.00.

Bókanir

Hár og Smink

Hlíðasmára 17,

harogsmink.is

Sími: 564 6868

harogsmink@simnet.is

201 Kópavogur