Heildrænt nudd og djúpslökun

  • Heildrænt nudd og djúpslökun

Heildræn nuddmeðferð er samblanda af mörgum samvinnandi þáttum, þróuð til að framkalla farveg fyrir þig til að komast í djúpslökun, upplifa sjálfa/n þig á nýjan hátt, og styðja þitt eigið kerfi (hug og líkama) til að efla og heila sjálfa/n sig á þann hátt sem er mest aðkallandi á hverjum tíma.

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

50 mín. heildrænt nudd og djúpslökun 

Dekurstund - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu

Hvar

Ármúli 29, 108 Rvk, 2. hæð

Hvenær

Kl: 10-18 mánudaga - föstudaga

Bókanir

Sími: 898-8881
ljoseind@ljoseind.is
https://ljoseind.is

Áhugavert

Þetta er í raun sambland af heildrænu nuddi, djúpslökun, ljósflæðisheilun (ljósmiðlun), orkujöfnun, notkun orkupunkta, hugar- og hljóðflæði á djúpslökunar-tíðni.