Heilsa og Útlit

  • Heilsa og Útlit

Áhrif Aroma Derma Gel er að stinna og þétta húðina en um leið gera hana silkimjúka. Virku efnin í vafningunum örva losun óhreininda í húðinni og minnka hina hvimleiðu “appelsínuhúð” sem og ummál líkamans. Meðferðin hentar einstaklega vel eftir mikið þyngdartap þar sem húðin hefur ekki fylgt eftir á sama hraða.

 
Meðferðin fer þannig fram að gel, sem valið er fyrir hvern og einn, er borið á líkamann frá ökklum upp undir hendur og á upphandleggi. Líkaminn er vafinn inn í plast og síðan er sérstakt hitateppi (Thermal Blanket) sem þú leggst í. Á meðan er hlustað á slakandi tónlist í 40 mínútur þegar gelið er að virka.​

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Aroma Derm líkamsmeðferð með vafningum fyrir tvo 

Valentínusargjöf - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Valentínusargjöf Óskaskríninu

Áhugavert

Sjáanlegur árangur er eftir eitt skipti, en til að sjá verulega góðan árangur er æskilegt að taka fulla meðferð í Aroma Derm Gel meðferðinni. Þá er mælt með tveimur meðferðum á viku í ýmist þrjár eða sex vikur. Til að viðhalda árangri er æskilegt að koma tvisvar sinnum í mánuði.​​

Hvar

Heilsa og Útlit
Hlíðasmári 17,
201 Kópavogur
 

Sími: 562-6969
heilsaogutlit@heilsaogutlit.is
https://www.heilsaogutlit.is/

Bókanir

Sími: 562-6969
Netfang: heilsaogutlit@heilsaogutlit.is
https://www.heilsaogutlit.is/