Höfuð, herðar, hné og tær

  • Höfuð, herðar, hné og tær

Hið Nýja Líf hóf starfsemi í október 2015 Megin markmið starfseminnar er að draga úr streitu og stressi hjá fólki, auka vellíðan og innra jafnvægi.

Frá upphafi hefur Hið Nýja Líf boðið uppá opna tíma í slökun, námskeið þar sem unnið er með innra jafnvægi og slakandi meðferðir með ilmkjarnaolíum.

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir 

Höfuð, herðar, hné og tær. Ljúft dekur á höfuð og herðasvæði, sem endar á djúpt slakandi fótanuddi.

Fyrirtækja Glaðningur II - 12.900 kr.

Upplifunin er hluti af Fyrirtækja Glaðningur II Óskaskríninu

Gott að vita

Sigríður Helgadóttir eigandi Hið Nýja Líf hefur unnið við Heilun síðan 2001 og lauk námi í Heilsumeistaraskóla Íslands 2014 Slagorð Hið Nýja Líf er Frá Streitu til Slökunar.

Hvar

Meðferðir eru til húsa í Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð 12, 2.hæð, Akureyri

Hvenær

eftir samkomulagi

Bókanir

Sími 662-5278

hidnyjalif@simnet.is

facebook.com/hidnyjalif/

Hægt er að bóka tíma á noona.is/hidnyjalif