Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Tvær gistinætur fyrir tvo ásamt morgunverði

Óskaskrín

Hótel Glymur

 Hótel Glymur er dásamlegt lítið hótel sem staðsett er í Hvalfirðinum. Hótelið er umlukið fallegri náttúru og er útsýnið yfir fjörðinn óviðjafnanlegt. Andrúmsloftið er afslappað og notalegt svo auðvelt er að slaka á og njóta þess að vera til. Veitingastaðurinn bíður upp á dýrindis kræsingar sem gestir geta gætt sér á á meðan þeir njóta ótrúlegs útsýnis. 

Góða Helgi - 34.900 kr.

Upplifunin er hluti af Góða Helgi Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Árið 2014 var Hótel Glymur valið “Icelands leading boutique hotel” af World Travel Awards.

Gott að vita

Þorpið Glymur er sunnan við Hótelið en þar eru sex heilsárshús sem hægt er að leigja. Þau eru í tveimur stærðum og eru glæsilega útbúin húsgögnum. Auk þess fylgir hverju húsi suður verönd með heitum potti.

Hvar

Hótel Glymur er staðsett í Hvalfirði.

Hvenær

Hótel Glymur er opið allt árið, Óskaskrínið gildir einnig alla daga ársins

Bókanir

Sími: 430 3100 info@hotelglymur.is

www.hotelglymur.is