Grímur Hótel

  • Grímur Hótel

 Grímur Hótel er þriggja stjörnu hótel staðsett í Fossvoginum í 108 Reykjavík, hótelið er staðsett á efstu hæð í verslunarkjarnanum Grímsbæ á Bústaðarvegi.
Grímur hótel er splunku nýtt hótel sem hóf starfsemi í maí 2017, herbergin er rúmgóð og henta vel fyrir fjölskyldufólk.
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Ein nótt í double eða twin herbergi, ásamt morgunverði

Áhugavert

Sag­an seg­ir að Stein­grím­ur Bjarna­son fisksali, sem byggði Gríms­bæ, hafi nefnt versl­un­ar­miðstöðina í höfuðið á bresku hafn­ar­borg­inni Grims­by.

Gott að vita

Eldofninn, 10/11 og Brauðhúsið er í sama húsi og Grímur Hótel

Hvar

Grímsbær

Efstalandi 26

108 Reykjavík

Hvenær

Hótelið er opið allt árið

Bókanir

info@grimur.com

7601981

www.grimur.com