Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Gisting ásamt 3ja rétta kvöldverði og morgunverði fyrir tvo.

Óskaskrín

Hótel Kría

Hótel Kría er glæsilegt hótel í Vík í Mýrdal. Það er staðsett í töfrandi umhverfi þar sem stutt er í íslenska náttúru, m.a. Reynisfjöru og Dyrhólaey. Í nágrenninu er mikið um skemmtilega afþreyingu en þar má finna golfvöll, góða sundlaug, zipplínu ævintýri, skemmtilegar hjólaleiðir og margt fleira. Veitingastaðurinn Drangar býður upp á úrvals matseðil þar sem ferskt íslenskt hráefni er í lykilhlutverki. 

Rómantík - 34.900 kr.

Upplifunin er hluti af Rómantík Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Vík í Mýrdal einkennist af einstakri náttúru þar sem jöklar, svartar strendur og grænar hlíðar mætast. 

Gott að vita

Vinsamlegast tilgreinið númer Óskaskríns þegar þið bókið herbergi.

Hvar

Hótel Kría 

Sléttuvegi 12-18

Vík í Mýrdal 

Hvenær

Hótelið er opið allan ársins hring en þetta Óskaskrín gildir ekki í júlí, ágúst og um jól og áramót. 

Bókanir

Bókanir í síma 416-2100

Tölvupóstur: hotelkria@hotelkria.is

Vefsíða: https://www.hotelkria.is/rooms