Hótel Laxá

  • Hótel Laxá

 Hótel Laxá er nýtt 80 herbergja, glæsilegt hótel sem var opnað sumarið 2014. Það býður upp á falleg herbergi og er staðsetning þess einstök, en það er rétt við Mývatn með mikilfenglegu útsýni til allra átta. Á hótelinu er notalegur veitingastaður þar sem gott er að setjast niður og ljúka kvöldinu með dásamlegri máltið fyrir tvo. Hlökkum til að sjá þig.
Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Tvær gistinætur ásamt morgunverði fyrir tvo

Góða Helgi - 34.900 kr.

Upplifunin er hluti af Góða Helgi Óskaskríninu

Hvenær

Opnunartíma má nálgast á hotellaxa.is. Sér skilmálar gætu átt við ef nota á kortið á háannatíma í júní, júlí eða ágúst.

Bókanir

Hótel Laxá

Við Olnbogaás,

660 Mývatn

Sími: 464 1900

hotellaxa@hotellaxa.is

www.hotellaxa.is