Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Startgjaldi af flúri ásamt aftercare kremi

Óskaskrín

Húðflúr hjá Bleksmiðjunni

Bleksmiðjan var stofnuð árið 2010 og starfa hér margverðlaunaðir flúrarar sem hafa mjög fjölbreytta stíla svo hér ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. ATH. Aldurstakmark er 18 ára.

Töffari - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Töffari Óskaskríninu

Magn
 

Hvenær

Mán - fös kl: 10-16

Bókanir

Bókanir fara fram í síma 823-5757 eða í gegnum Facebooksíðu Bleksmiðjunnar

Hvar

Kringlunni 7, 103 Reykjavík
Húsi verslunarinnar