Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir
Húðslípun hjá Heilsa og Útlit

Óskaskrín

Húðslípun hjá Heilsu og Útlit

Iono-jet er einstök og víðfeðm súrefnismeðferð fyrir allsherjar húðfegrun og spornar gegn öldrunarmerki húðar. Einnig er hægt að vinna vel á hvers kyns bóluvandamálum og fílapenslum. Með vélinni ásamt súrefni og sérhæfðum efnum eins og plöntusterkjum, serum, aminósýrum og sérvöldum vítamínum er hægt að djúphreinsa, húðlýsa litabletti, húðnæra, lyfta- og afeitra húðina.

Eðal Dekur - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Eðal Dekur Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Áður en meðferðin hefst er ástand húðarinnar metið, húðin hreinsuð og réttri blöndu af hágæða efnum skotið inn með súrefni þar sem virknin fer samstundis fram. Eftir meðferð er viðeigandi maski borin á húð. Meðferðin er fullkomlega örugg fyrir alla og hættan af einhvers konar húðskaða eða óþoli er engin. Húðin mun endurheimta ljóma sinn, verður þéttari og hreinni. 

Gott að vita

Láttu fagfólk hjá Heilsu og Útlit sjá um þína húð. Hjá okkur eru allir faglærðir, með miklar viðurkenningar og ótal námskeið að baki. Einnig sérhæfum við okkur í sogæðameðferðum og hafa öll tækin verið skráð medical ISO 9001/ EN 13485

Hvar

Heilsa og Útlit
Hlíðasmári 17, 201 Kópavogur

Hvenær

Mánudaga - föstudaga : 9:00 - 18:00