Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir: 

1 tími í þyngdarlaust flot hjá Hydrofloat Spa fyrir tvo 

Óskaskrín

Hydrafloat - 1 tími þyngdarlaust flot fyrir tvo

Þyngdarlaust flot (vegna 30% epsom saltinnihalds vatnsins) er vinsælt fyrir alla aldurshópa og rannsóknir hafa sýnt jákvæð áhrif þess, en meðal annars dregur það úr bólgum, eykur magnesium í líkamanum gegnum inntöku á húðinni, gefur djúpa andlega hvíld og hefur jákvæð áhrif gagnvart kvíða og streitu. Klukkutíma flot jafnast á við heilan nætursvefn. Hver tankur er með 500 kg af uppleystu epsom salti og vatni sem gerir þér kleift að fljóta í þyngdarleysi á meðan bólgur og spenna líður úr líkamanum. Val um myrkur, led ljós, róandi tóna eða algjöra þögn sem leyfir huganum að gleyma öllum truflunum og endurhlaða hugann.

1 tími í þyngdarlausu floti í einstaklings flotherbergi hjá Hydrafloat Spa ásamt 1CryoAir andlitsmeðferð sem fer fram í zero-gravity nuddstól.

Áhugavert

Tilvalið að koma í hádeginu og endurhlaða þreyttan huga og líkama ásamt því að virkja skapandi hugsun og frammistöðu.

Gott að vita

Handklæði eru á staðnum ásamt eyrnatöppum, sturtusápu, hárþurrku og farðahreinsi. Leyfilegt er að vera í sundfatnaði ef fólk kýs það frekar. Ekki er mælt með mikilli koffínneyslu áður en komið er í meðferð. 

Hvar

Hydrafloat Spa

Rauðarárstígur 1

105 Reykjavík

Hvenær

Opið fyrir bókanir mið-sun 10:30-21:00

Bókanir

Bókanir  - hydraflot.is

Í lok pöntunarferlis er valið "greiða seinna" og greitt við komum með Óskaskríns-korti.