Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir: 

Tími í þyngdarlaust flot hjá Hydrofloat Spa ásamt 15mín nuddi í þerapíu nuddstól fyrir tvo 

Óskaskrín

Hydrafloat -þyngdarlaust flot og 15mín í þerapíu nuddstól fyrir tvo

Þyngdarlaust flot (vegna 30% epsom saltinnihalds vatnsins) er vinsælt fyrir alla aldurshópa og rannsóknir hafa sýnt jákvæð áhrif þess, en meðal annars dregur það úr bólgum, eykur magnesium í líkamanum gegnum inntöku á húðinni, gefur djúpa andlega hvíld og hefur jákvæð áhrif gagnvart kvíða og streitu. Klukkutíma flot jafnast á við heilan nætursvefn. Hver tankur er með 500 kg af uppleystu epsom salti og vatni sem gerir þér kleift að fljóta í þyngdarleysi á meðan bólgur og spenna líður úr líkamanum. Val um myrkur, led ljós, róandi tóna eða algjöra þögn sem leyfir huganum að gleyma öllum truflunum og endurhlaða hugann.

1 tími í þyngdarlausu floti í einstaklings flotherbergi hjá Hydrafloat Spa ásamt 15 mín þerapíu nuddi sem fer fram í zero-gravity nuddstól - Gildir fyrir tvo.

Hekla - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Hekla Óskaskríninu

Magn
 

Gott að vita

Pakki sem gildir fyrir tvo. Hvor gestur fær sitt einstaklings flotherbergi. Hægt að bóka nudd fyrir eða eftir flot. 

Handklæði eru á staðnum ásamt eyrnatöppum, sturtusápu, hárþurrku og farðahreinsi. Leyfilegt er að vera í sundfatnaði ef fólk kýs það frekar. Ekki er mælt með mikilli koffínneyslu áður en komið er í meðferð. 

Hvar

Hydrafloat Spa

Rauðarárstígur 1

105 Reykjavík

Hvenær

Opið fyrir bókanir mið-sun 10:30-21:00

Bókanir

Bókanir  - hydraflot.is

Í lok pöntunarferlis er valið "greiða seinna" og greitt við komum með Óskaskríns-korti.

Áhugavert

Frábær pakki fyrir pör, vini eða samstarfsfélaga