Inneignarkort

Inneignakort Óskaskrín er frábær leið fyrir fyrirtæki til að gleðja starfsfólkið sitt. Inneignarkortið gildir aðeins hjá sérvöldum þjónustuaðilum úr ólíkum áttum svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. 

Hægt er að setja hvaða upphæð sem er inn á kortið og svo nýtast þau eins og debetkort. Á heimasíðunni okkar er hægt að fylgjast með stöðunni á kortinu ásamt því að sjá yfirlit yfir þá þjónustuaðila sem taka við kortinu. 

Kortin koma í fallegri gjafaöskju sem hægt er að sérmerkja þínu fyrirtæki.