Íslenska Hamborgarafabrikkan
Við viljum að fólki á öllum aldri finnist gaman að koma á Fabrikkuna. Þess vegna leggjum við hjarta okkar og sál í að veita lifandi og skemmtilega þjónustu og töfra fram hágæðamat úr hágæðahráefni. Hjartað í matseðli Hamborgarafabrikkunnar eru ferköntuðu hamborgararnir okkar. Á Fabrikkunni meðhöndlum við hamborgarann eins og stórsteik. Af þeirri virðingu sem hann á skilið. Hamborgari er nefnilega ekki það sama og hamborgari.
Opna - Velja - Njóta
Gildir fyrir
Hamborgari að eigin vali með frönskum og gosi fyrir tvo
Áhugavert
Hamborgarakjötið okkar er úr hæsta gæðaflokki og sent ferskt á alla staði. Brauðið er sérbakað af Myllunni, Bernaisesósan er hrærð uppá gamla mátann á hverjum morgni og nachosið er handlagað og steikt á staðnum. Allar sósurnar okkar eru framleiddar sérstaklega fyrir Fabrikkuna.
Hvar
Höfðatorgi
105 Reykjavík.
Mán. - fös. frá 11:30 - 22:00
Lau. frá 12:00-22:00
Sun. frá 13:00-22:00
Kringlan
104 Reykjavík.
Alla daga vikunnar frá 11:30 - 20:00
Akureyri
KEA Hótel
600 Akureyri.
Mán. - fös. frá 11:30 - 22:00
Lau. frá 12:00-22:00
Sun. frá 13:00-22:00
Bókun
Borðapantanir í síma 575 7575
eða inn á fabrikkan.is
Vefmiðlar