Kaffi Laugalækur

  •  Kaffi Laugalækur

Kaffi Laugalækur er huggulegt hverfiskaffihús í Laugardalunum. Við bjóðum uppá mikið úrval af hollum og góðum mat meðal annars súrdeigsbökur, fisk, hamborgara ásamt vegan og ketóréttum. Einnig erum við með heimabakaðar kökur, úrvals kaffi og áfengi.

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir
Þriggja rétta máltíð fyrir tvo ásamt vínflösku

Glaðningur - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Glaðningur Óskaskríninu

Hvar

Kaffi Laugalækur
Laugarnesvegi 74a,
105 Reykjavík

Hvenær

Sun - mán kl: 10 - 22
Þri - lau kl: 10 - 23

Bókanir

Hægt er að bóka borð í gegnum vefsíðu okkar www.laekur.is/bord eða í síma 5376556