Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir 

Dögurður fyrir tvo að eigin vali.

Óskaskrín

Klambrar Bistrø

Klambrar bistro er staðsett í einni af einstökustu byggingum íslenskrar byggingarlistar, Kjarvalsstöðum. Tengingin við náttúruna á Klambratúni og listsköpun Jóhannesar S. Kjarvals veitir þeim sterkan innblástur í eldhúsinu. Það er dásamlegt að rölta um túnið eða fara í skoðunarferð um einhverja af þeim sýningum sem húsið býður upp á hverju sinni og ljúka ferðinni með máltíð á Klömbrum bistro. 

 

Áhugavert

Klambrar bistro leggur mikla áherslu á fersk og skemmtileg hráefni í matargerð sinni sem er undir skandinavískum áhrifum. 

Gott að vita

Ekki er nauðsynlegt að kaupa aðgangsmiða á sýningar á Kjarvalsstöðum til að setjast niður og njóta veitingastaðarins. 

Hvar

Klambrar Bistrø
Kjarvalsstöðum
Flókagata 24 
105 Reykjavík 
 

Hvenær

Dögurðurinn er framreiddur allar helgar frá 10-17.

Bókanir

Klambrar Bistrø
Kjarvalsstöðum
Sími: 411- 6425
www.klambrarbistro.is