Kollagen augn- og varameðferð með litun og plokkun

  • Kollagen augn- og varameðferð með litun og plokkun

Styrkjandi augnmeðferð með frostþurrkuðu kollageni og djúpvirkandi ampúlu. Kollagen er náttúrulegt fylliefni húðarinnar og dregur úr fínum línum, sléttir og hefur stinnandi áhrif. Notast er við djúpvirkandi serum og ampúlur sem eru bornar á með slakandi sogæðanuddi í kringum augnsvæði sem dregur úr þrota, minnkar bólgur og dökka bauga. Húðin verður bjartari og fær líflegri ljóma. Augnhár og brúnir eru lituð og brúnir mótaðar ásamt nærandi varamaska fyrir sléttari og fylltari varir.

 

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir: 

Janssen Cosmetics Kollagen augn- og varameðferð með Litun og plokkun

Dekurstund - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu

Áhugavert

Snyrtistofan Fegurð veitir viðskiptavinum sínum faglega og persónulega þjónustu, með hlýlegu viðmóti og mun ávallt hafa þarfir viðskiptavinar í huga. Snyrtistofan Fegurð er alhliða snyrtistofa. Hún býður viðskiptavinum sínum upp á bestu fáanlegu andlits- og líkamsmeðferðir sem í boði eru á markaðinum í dag. Snyrtistofan Fegurð er með fjölbreytt úrval meðferða sem sérhæfa sig í að fullnægja mismunandi þörfum hvers og eins einstaklings.

Hvar

Linnetsstígur 2

220 Hafnarfjörður

Bókanir