Kryddupplifun
Við bjóðum þér að koma til okkar á námskeiðið Kryddupplifun ásamt vini, en þar er farið yfir allt sem viðkemur ræktun kryddjurta á Íslandi. Eftir námskeiðið er þér boðið að velja annaðhvort bókina, Árstíðirnar í garðinum eða bókina Aldingarðurinn ávaxtatré og berjarunnar til eignar, svo hægt sé að fræðast enn meira um þetta skemmtilega efni.
Opna - Velja - Njóta
Gildir fyrir
Námskeið um kryddjurtarækt fyrir tvo ásamt bókinni Árstíðirnar í garðinum eða Aldingarðurinn, ávaxtatré og berjarunnar fylgir með.
Hvenær
Best er að hafa samband varðandi næstu námskeið.
Vefmiðlar