Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Lash lift augnhárapermanent með Henna litun og plokkun

Óskaskrín

Lash lift með Henna litun og plokkun

Með Henna litun er hægt er að skapa og móta fallegar augabrúnir með undirtón í húðinni sem helst. Hægt er ná betri fyllingu í augabrúnir og móta með fallegum lit sem helst í húðinni í allt að 3 til 4 vikur, jafnvel þó hár vanti.
Litirnir eru unnir úr hágæða Henna plöntum og Henna trjám og veita hárinu einstaka næringu og aukinn styrk sem eykur náttúrulega fyllingu og styrkir hárvöxt, þannig er auðvelt að meðhöndla brúnir sem hafa verið of plokkaðar eða vantar hár með glæsilegum árángri.
Elleebana Brow Henna eru 100% náttúrulegir litir og innihalda engin skaðleg efni á borð við ammoniak, blý eða peroxíð sem minnkar líkunar á einhversskonar ónæmisviðbrögðum og hámarkar gæði litunar og fagmennsku við meðferðarval.

 

Eðal Dekur - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Eðal Dekur Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Snyrtistofan The Beauty Lounge By She býður uppá helstu snyrtimeðferðir og fagmennsku. Vatn og Kaffi ásamt súkkulaði frá Nóa síríus er í boði fyrir alla kúnna. Erum með opið Wifi fyrir viðskiptavini.

Hvar

Beauty Lounge by She
Borgartún 59 - bakhús (Kosmetik).
105 Reykjavík
s: 788-5757


https://www.facebook.com/Beautyloungebyshe

Hvenær

Opnunartími er 9-21 alla virka daga

Bókanir

Tímabókanir inn á  www.noona.is/beautylounge 
Gegnum Noona appið eða í síma 788-5757

Gott að vita

Allir litirnir eru Vegan og cruelty free - ekki prófaðir á dýrum.