Laxnes Hestaferðir
Laxnes er fjölskyldurekið fyrirtæki sem var stofnað árið 1968 og hefur alltaf verið í eigu sömu fjölskyldunnar. Við erum með styttri og lengri hestaferðir sem henta öllum en einnig erum við að bjóða upp á skemmtilegar ferðir þar sem við tengjum saman hestaferðir við aðra útivist eins og köfun, hellaskoðun eða fjórhjól. Kíktu á heimasíðuna okkar www.laxnes.is til þess að sjá hvað við erum með í boði fyrir þig. Hlökkum til að sjá þig.
Opna - Velja - Njóta
Gildir fyrir
Hestaferð að andvirði kr. 34.900 hjá Laxnesi.
Hvenær
Ferðirnar eru farnar allan ársins hring en þó eru einhverjar ferðir einungis í boði á sumrin. Ferðirnar eru einnig háðar veðri.
Vefmiðlar