Létt andlitsbað með litun og plokkun

  • Létt andlitsbað með litun og plokkun

Létt andlitsbað sem hentar þinni húðgerð með vörum frá Janssen Cosmetics. Meðferðin inniheldur bæði stutta á yfirborðshreinsun og djúphreinsun með maska sem hentar þinni húðgerð. Í lokin er veitt slakandi nudd á herðar, axlir og andlit og dásamleg krem borin á djúphreinsað andlitið. Innifalið er svo einnig litun og plokkun hjá snyrtimeistara.
Snyrtistofan The Beauty Lounge By She býður uppá allar helstu snyrtimeðferðir og af mikilli fagmensku. Stofan er staðsett í Síðumúla 34. Vatn og Kaffi ásamt súkkulaði frá Nóa Síríus er í boði fyrir alla kúnna. Erum með opið Wifi fyrir viðskiptavini.

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir
Létt andlitsbað ásamt litun og plokkun

Dekurstund - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu

Áhugavert

Glæsileg og hugguleg snyrtistofa með fagmennsku og notalegheit í fyrirrúmi. 

Hvar

Beauty Lounge by She
Síðumúla 34
107 Reykjavík
s: 788-5757


https://www.facebook.com/Beautyloungebyshe

Hvenær

Opnunartími er 9-21 alla virka daga

Bókanir

Bókanir eru inná www.noona.is/beautylounge , í gegnum Noona appið eða í síma 788-5757