Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir
Létt andlitsbað ásamt litun og plokkun

Óskaskrín

Létt andlitsbað með litun og plokkun

Létt andlitsbað sem hentar þinni húðgerð með vörum frá Janssen Cosmetics. Meðferðin inniheldur bæði stutta á yfirborðshreinsun og djúphreinsun með maska sem hentar þinni húðgerð. Í lokin er dásamleg krem borið á djúphreinsað andlitið. Innifalið er svo einnig litun og plokkun hjá snyrtimeistara.
Snyrtistofan Kosmetik býður uppá allar helstu snyrtimeðferðir og af mikilli fagmensku. Stofan er staðsett í Borgartúni 29. Vatn og Kaffi ásamt súkkulaði frá Nóa Síríus er í boði fyrir alla kúnna. Erum einnig með netverslun: www.beautylounge.is

Dekurstund - 8.900 kr.

Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Glæsileg og hugguleg snyrtistofa með fagmennsku og notalegheit í fyrirrúmi. 

Hvar

Kosmetik
Borgartún 29 - bakhús (Kosmetik).  
105 Reykjavík
s: 571-7995


https://www.facebook.com/Beautyloungebyshe

Hvenær

Opnunartími er 10-18 alla virka daga

Bókanir

Til að bóka tíma þarf að fara inná www.Noona.is/Kosmetik og bóka í óskaskrín flokknum sem kemur upp og aðeins starfsmaður Stefania tekur við meðferðum.