Líkamsmótun

  • Líkamsmótun

Studia Figura International er alþjóðlegt hugtak yfir líkamsmótun þar sem tæknin er notuð í um 900 stúdíóum í 26 löndum á alþjóðavísu. Studio Figura er framleiðandi á tækjum eins og: Roll Shaper, Infra Swan Shaper, Vacu Shaper og Lymphatic Drainage. Einnig bjóðum við upp á okkar eigin línu af snyrtivörum og fæðubótaefnum.

Rollershape meðferðin losar líkamann við eiturefni úr líkamanum, blóðflæði eykst og spenna líður úr vöðvum.

Afslappandi Lymphatic drainage nudd örvar blóðrásina, dregur úr eymslum og appelsínuhúð ásamt því að afeitra líkamann

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Þrír 45 mín. tímar í Rollershape ásamt 30 mín. í Lymphatic Drainage meðferð

Eðal Dekur - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Eðal Dekur Óskaskríninu

Áhugavert

Í Studio Figura Reykjavík- lífsstílssetrið hjálpum við einstaklingum að breyta um lífstíl, útbúum matarplön fyrir einstaklinga og bjóðum upp á ráðgjöf varðandi afeitrun (detox) og fæðubótarefni. Allir aldurshópar og þyngdarflokkar hjartanlega velkomnir. Prófaðu árángursríka leið til að léttast. Þú ert einu skrefi frá því að ná markmiðum þínum. Taktu það skref hjá Studio Figura. 

Hvenær

10-17 alla virka daga
9-18 laugardaga
10-14 sunnudaga

Bókanir

Studio Figura

Bræðraborgarstígur 9

101 Reykjavík

Sími: 519 5196

m.me/StudioFiguraReykjavik