Lúxusfótsnyrting ásamt augabrúnalitun, plokkun eða vaxi

  • Lúxusfótsnyrting ásamt augabrúnalitun, plokkun eða vaxi

Fótsnyrtingin hefst með mýkjandi fótabaði áður en neglur eru klipptar, þjalaðar og þynntar eftir þörfum. Þá eru naglabönd snyrt, sigg fjarlægt og fætur djúphreinsaðar með kornakremi og settur á fótamaski. Endurnærandi fótanudd í lokin.

Augabrúnir eru plokkaðar/vaxaðar og litaðar. Við mótun augabrúna fylgjum við náttúrulegu formi augabrúnanna og formum þær í samræmi við augnumgjörð. Hægt er að velja milli nokkurra litatóna því misjafnt er hvað fer fólki vel.

Til baka

Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Lúxusfótasnyrtingu ásamt augabrúnalitun ásamt plokkun eða vaxi

Eðal Dekur - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Eðal Dekur Óskaskríninu

Hvar

Trönuhraun 6 
Er staðsett inni á Hármót
220 Hafnafjörður

Hvenær

Kl: 9-18 mánudaga til fimmtudaga
Kl: 9-16 föstudaga
Laugardaga er opið eftir pöntunum

Bókanir

Sími: 775-1776
snyrtihornidmist@gmail.com
facebook.com/snyrtihornidmist
https://snyrtihornidmist.is/boka/