Matarkjallarinn
Matarkjallarinn er veitingastaður í kjallara 160 ára gamals húss í miðbæ Reykjavíkur. Fyrir okkur er matur fyrir líkamann og tónlist fyrir sálina. Brasserie matargerð ræður ríkjum i eldamennskunni þar sem áherslan er á íslenskt hráefni. Matseðillinn er fagmannlega útbúin af hæfileikaríkum og metnaðarfullum matreiðslumönnum.
Barinn er með úrval kokkteila, útbúna af framúrskarandi barþjónunum okkar.
Opna - Velja - Njóta
Gildir fyrir
2ja rétta máltíð að hætti kokksins fyrir tvo
Áhugavert
Matarkjallarinn hefur fengið virkilega jákvæða og góða umfjöllun, bæði af íslendingum og ferðamönnum og er af mörgum talinn einn besti veitingastaður landsins
Hvar
Matarkjallarinn
Aðalstræti 2
101 Reykjavik
558 0000
info@matarkjallarinn.is
matarkjallarinn.is
Hvenær
Hádegi:
Mánudaga - Föstudag
11:30 - 14:30
Kvöldverður:
Öll kvöld vikunnar
17:00 -23:00
Bókanir
Vinsamlegast hringið í síma 558-0000 ef panta á samdægurs
Vefmiðlar