Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Námskeið fyrir einn ásamt bókinni Árstíðirnar í garðinum eða Aldingarðurinn, ávaxtatré og berjarunnar fylgir með.

Óskaskrín

Matjurtanámskeið

Sumarhúsið og garðurinn ehf. gefur út tímaritið Sumarhúsið og garðurinn sem komið hefur út óslitið í rúm 20 ár og er markhópur tímaritsins sumarhúsaeigendur og garðeigendur, náttúruunnendur og útivistarfólk. Einnig gefur fyrirtækið út bókaflokkinn „Við ræktum“. Bækurnar fjalla um garðyrkju og gróður og hafa komið út sex bækur til þessa. Námskeið í ræktun matjurta og ávaxtatrjáa hafa verið haldin undanfarin vor á vegum fyrirtækisins og fjöldi fólks hefur stigið sín fyrstu spor hjá okkur í ræktun kryddjurta og matjurta.
 

Námskeið - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Námskeið Óskaskríninu

Magn
 

Hvenær

Best er að hafa samband varðandi næstu námskeið.

Bókanir

Sumarhúsið og garðurinn

Sími: 578 4800

rit@rit.is

rit.is